Mac Studio (2023) Rafmagnskapalstengi

Áður en hafist er handa

Fjarlægið eftirfarandi hluta áður en hafist er handa:

Verkfæri

  • Ekki þarf að nota verkfæri í þessu ferli.

 Varúð

Rafmagnskapalstenginu er haldið á sínum stað með Ethernet-spjaldinu og samsetta inntaks-/úttaksspjaldinu Ekki láta tölvuna standa á hlið eftir að þessir hlutir hafa verið fjarlægðir. Rafmagnskapalstengið gæti dottið út og skemmt móðurborðið.

Losun

  1. Lyftið tengi rafmagnskapalsins úr húsinu.

Samsetning

  1. Staðsetjið rafmrafmagnskapalstengið í húsinu.

  2. Setjið aftur upp samsetta inntaks-/úttaksspjaldið og Ethernet-spjaldið til að festa rafmagnskapalstengið í húsinu.

Setjið eftirfarandi hluti aftur í til að ljúka samsetningu:

Birt: