Myndskeið um viðgerðir á iPhone-símum

Þetta myndskeið er kynning á verkfærum, festingum og hugtökum sem þarf að kunna skil á til að framkvæma viðgerðir á iPhone-símum. Upplýsingarnar sem settar eru fram eru mismunandi eftir gerð viðkomandi iPhone-síma. Lesið vandlega og fylgið viðgerðahandbók fyrir það tæki sem verið er að gera við.

Vinnusvæði undirbúið

Spila

Notkun hitabúnaðarins til að fjarlægja skjá

Spila

Skjár fjarlægður

Spila

Skipt um skjá

Spila
Birt: