Fyrstu skrefin með Beats

Farðu alltaf í gegnum eftirfarandi skref áður en viðgerð hefst:

  • Slökktu á tækinu.

  • Aftengdu allar snúrur.

  • Fjarlægðu öll hulstur og hlífar.

  • Tæmdu og hreinsaðu vinnusvæðið þitt.

Vertu meðvitaður/meðvituð um eftirfarandi þegar þú framkvæmir viðgerð:

  • Handbókin fyrir þessa gerð kann að sýna myndir af öðrum gerðum en aðferðirnar eru þær sömu. Gættu þess að nota rétt verkfæri fyrir þá gerð sem þú ert að gera við.

  • Gefðu þér góðan tíma. Lestu vandlega allar leiðbeiningar og viðvaranir.

Birt: