iPhone 15 Pro, varahlutir sem hægt er að panta
Nafn | Hlutanúmer | Skrúfur |
---|---|---|
Glerbakstykki | 661-35700, svart 661-35701, hvítt 661-35702, náttúrulegt 661-35703, blátt 661-36832, mmWave, svart 661-36833, mmWave, hvítt 661-36834, mmWave, náttúrulegt 661-36835, mmWave, blátt | — |
Lím fyrir glerbakstykki | 923-09189 | — |
Tengihlíf fyrir glerbakstykki | 923-09251 | 923-09568 (1) |
Rafhlaða | 661-35694 | — |
Rafhlöðuþynna | 923-09907 | — |
Neðri hátalari | 923-09245 | 923-09563 (1) efst til vinstri 923-09565 (1) neðst til vinstri 923-09959 (2) efst til hægri, neðst til hægri |
Gúmmíþétting fyrir neðri hátalara | 923-09249 | — |
Myndavél | 661-35696 | 923-09956 (1) efst til vinstri 923-09957 (1) neðst til vinstri 923-09958 (1) hægri |
Jarðtengifjöður fyrir myndavél | 923-09908 | 923-09909 (1) |
Skjár | 661-35699 | — |
Skjálím | 923-09188 | — |
Hlíf fyrir móðurborð | 923-09248 | 923-09566 (3) neðst til vinstri, neðst til hægri, efst til hægri 923-09567 (2) fyrir miðju til hægri 923-09570 (1) efst til vinstri |
Öryggisskrúfur | — | 923-09651 (2) svart 923-09652 (2) hvítt 923-09653 (2) náttúrulegt 923-09654 (2) blátt |
SIM-kortabakki | 923-09687, svartur, einfaldur 923-09688, hvítur, einfaldur 923-09689, náttúrulegur, einfaldur 923-09690, blár, einfaldur 923-09683, svartur, tvískiptur 923-09684, hvítur, tvískiptur 923-09685, náttúrulegur, tvískiptur 923-09686, blár, tvískiptur | — |
Taptic Engine | 923-09246 | 923-09562 (1) efst 923-09564 (1) neðst |
Taptic Engine jarðtengifjöður | 923-09682 | 923-09566 (1) |
Efri hátalari | 923-09247 | 923-09569 (1) efst til hægri 923-09571 (1) neðst til vinstri (súperskrúfa) |
Rist f. efri hátalara | 923-09250 | — |
TrueDepth-myndavél | 661-35697 | — |