Yfirlit yfir innra byrði iPhone 15 Plus

Myndavél
TrueDepth-myndavél
Loftnet fyrir glerbakstykki 2 (aðeins í iPhone-gerðum með mmWave-loftnet) / svampur fyrir efri hátalara
Efri hátalari
Tengihlíf TrueDepth-myndavélar
Tengi glerbakstykkis
mmWave-tengi (aðeins í iPhone-gerðum með mmWave-loftnet)
Sveigjanlegur kapall rafhlöðu
Taptic Engine
USB-C-tengi
Aðalhljóðnemi
Neðri hátalari
Rafhlaða
Sveigjanlegir myndavélakaplar
Límflipar rafhlöðu

Glerbakstykki
Lím fyrir glerbakstykki
Hlíf fyrir móðurborð
Hlíf fyrir móðurborð
TrueDepth-myndavél
Rist á efri hátalara
Myndavél
Loftnet fyrir glerbakstykki 2 (aðeins í iPhone-gerðum með mmWave-loftnet)
Efri hátalari
Neðri hátalari
Sveigjanlegur kapall tengikvíar
Rafhlaða
Taptic Engine
Aðalhljóðnemi
Móðurborð
Hulstur
Tengihlíf fyrir birtuskynjara-/nándarskynjara
Tengihlíf fyrir skjá/Multi-Touch
Skjálím
Skjár
SIM-kort
Hafið skýringarmyndir af tengingum móðurborðsins til hliðsjónar til að sjá rafmagnstengingar á milli móðurborðsins og annarra íhluta.