iPhone, SIM-bakki

Áður en hafist er handa

Verkfæri

  • SIM-útdráttarverkfæri eða bréfaklemma (stærð #1)

Lærðu hvernig á að fjarlægja SIM-bakkann, skipta um SIM-kort og setja SIM-bakkann aftur í.

Athugaðu: Frá því að iPhone 14 kom á markað hafa iPhone-gerðir sem keyptar eru í Bandaríkjunum ekki verið með SIM-bakka. Lærðu hvernig á að setja upp eSIM í staðinn.

Birt: