Apple-stúdíóskjár: Fljótleg úrræðaleit
Fljótleg úrræðaleit vegna allra vandamála
Prófið að fylgja þessum skrefum áður en haldið er áfram í sértæka úrræðaleit
- Gangið úr skugga um að verið sé að nota skjáinn með samhæfri Mac eða iPad. 
- Gætið þess að nota réttan kapal til að tengja Mac eða iPad. 
- Slökkvið á og endurræsið Mac eða iPad sem er tengdur við stúdíóskjá. 
- Leitið að og setjið upp macOS hugbúnaðar- og fastbúnaðaruppfærslur eða iPadOS uppfærslur. 
Lesið þessar hjálpargreinar áður en haldið er áfram með sértæka úrræðaleit
Almennt
Inntak/úttak
Hugbúnaður og fastbúnaður
                                            Birt: