MacBook Pro (13 tommu, M2, 2022) Hlífar fyrir skjálöm
Áður en hafist er handa
Fjarlægið eftirfarandi hlut áður en hafist er handa:
Verkfæri
- Nemi úr næloni (svartur teinn) 
- Átaksmælir (blár, 0,65 kgf. cm) 
- Torx T3-hálfmánabiti 

- Notið bláa átaksmælinn og T3 hálfmánabitann til að fjarlægja tvær T3 skrúfur (923-05243) úr sitthvorri hlíf skjálamar.  
- Notið svarta teininn til að fjarlægja tvær hlífar fyrir skjálamirnar úr topphulstrinu. 
Samsetning
- Staðsetjið tvær hlífar fyrir skjálamirnar fyrir í topphulstrinu. - Mikilvægt: Gangið úr skugga um að efri brún á hlífum skjálamanna sitji undir efri brún topphulstursins. 
 
- Notið bláa átaksmælinn og T3 hálfmánabitann til að skrúfa tvær T3 skrúfur (923-05243) aftur í sitthvora hlíf skjálamar.  
Setjið eftirfarandi hlut aftur á til að ljúka samsetningu:
                                            Birt: