iPhone 12 Pro, SIM-bakki

Verkfæri

  • SIM-útdráttarverkfæri eða bréfaklemma

Fjarlæging

  1. Finndu þína tegund til að staðsetja SIM-bakkann.

  2. Settu bréfaklemmu eða SIM-útdráttarverkfæri í gatið við hliðina á SIM-bakkanum.

  3. Ýttu bréfaklemmunni eða SIM-útdráttarverkfærinu í átt að hulstrinu til að losa SIM-bakkann.

  4. Fjarlægðu SIM-bakkann.

Samsetning

  1. Ýttu SIM-bakkanum aftur inn í hliðina á hulstrinu.

Birt: