iPhone 12 Pro, verkfæri

Hægt er að kaupa verkfæri með hlutanúmerum í Self Service Repair Store. Verkfæri án hlutanúmera er hægt að kaupa hjá raftækjasölum.

923-04877

6,1 tommu verndarhlíf á bakhlið

923-04878

6,1 tommu verndarhlíf fyrir skjá

661-29193

6,1 tommu upphitaður skjávasi

923-04908

6,1 tommu viðgerðarbakki

923-01092

Límskeri

923-02657

Rafhlöðupressa

Skurðarþolnir hanskar

923-04911

Skjálímspressuplata

661-08916

Skjápressa

ESD-motta

ESD-örugg hreinsilausn

ESD-töng (töng sem er örugg fyrir rafstöðuúrhleðslu, e. electrostatic discharge)

ESD-úlnliðsól með klemmu eða kló

Etanólþurrkur 1

661-28152

Upphitaður búnaður til að fjarlægja skjá

Hitaþolnir hanskar

Ísóprópýlalkóhólþurrkur

923-01290

Micro stix®-biti

Nítríl- eða lólausir hanskar

922-5065

Nælonkanni (svart prik)

Öryggisgleraugu með hliðarhlífum

Sandur 3

Sandílát 4

923-02066

Súperskrúfubiti

923-0248

Átaksskrúfjárn (svart, 0,35 kgf cm) sett

923-00738

Átaksskrúfjárn (grátt, 0,55 kgf cm)

923-00105

Átaksskrúfjárn (grænt, 0,45 kgf cm)

1 Etanólþurrkur verða að innihalda að minnsta kosti 90% etanól og engin aukaefni nema ísóprópýlalkóhól.

2 Sjá notkunarhandbók fyrir upphitaðan búnað til að fjarlægja skjá varðandi almenna notkun og varúðarráðstafanir. Ef þú keyptir nýjan upphitaðan skjáfjarlægingarbúnað skaltu skoða leiðbeiningar um fjarlægingu umbúða.

3 Hreinn, þurr, ómeðhöndlaður sandur (8–10 bollar)

4 Sandílát (stórt op, auðvelt að hella úr, óbrjótanlegt plastílát með loki)

5 Svarta átaksskrúfjárnssettið inniheldur svart átaksskrúfjárn (0,35 kgf cm), Torx®-öryggisbita (923-0247) og JCIS-bita (923-0246). Bitarnir eru einnig fáanlegir sér.

Birt: